Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1415, 128. löggjafarþing 648. mál: stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins (sala á eignarhluta ríkissjóðs).
Lög nr. 62 27. mars 2003.

Lög um breytingu á lögum nr. 28/1993, um stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins.


1. gr.

     8. gr. laganna orðast svo:
     Iðnaðarráðherra er heimilt að selja allan eignarhlut ríkissjóðs í Sementsverksmiðjunni hf.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. mars 2003.