Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 641, 130. löggjafarþing 191. mál: sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. (meðferð hlutafjár).
Lög nr. 129 16. desember 2003.

Lög um breytingu á lögum um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., nr. 75/2001.


1. gr.

     3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða við lögin fellur brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2004.

Samþykkt á Alþingi 10. desember 2003.