Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1743, 130. löggjafarþing 840. mál: dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (Vestmannaeyjabær).
Lög nr. 49 1. júní 2004.

Lög um breytingu á lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 14. tölul. 1. mgr. 11. gr. laganna bætist: Vestmannaeyjabær.

2. gr.

     Við 15. tölul. 1. mgr. 12. gr. laganna bætist: og Vestmannaeyjabær.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 21. maí 2004.