Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1704, 130. löggjafarþing 786. mál: Þróunarsjóður sjávarútvegsins (afnám gjalda).
Lög nr. 51 25. maí 2004.

Lög um breytingu á lögum nr. 92 24. maí 1994, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, með síðari breytingum.


1. gr.

     4. og 6. gr. laganna falla brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. september 2004.

Samþykkt á Alþingi 18. maí 2004.