Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1853, 130. löggjafarþing 876. mál: umhverfismengun af völdum einnota umbúða (skilagjald).
Lög nr. 82 9. júní 2004.

Lög um breytingu á lögum nr. 52/1989, um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, með síðari breytingum.


1. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „0,36 kr.“ í 5. málsl. 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 20/2003, kemur: 0,76 kr.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2004.

Samþykkt á Alþingi 28. maí 2004.