Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 494, 131. löggjafarþing 389. mál: gjald af áfengi og tóbaki.
Lög nr. 118 29. nóvember 2004.

Lög um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum.


1. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „66,15 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: 70,78 kr.

2. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna:
  1. Í stað fjárhæðarinnar „213,51 kr.“ í 1. tölul. kemur: 228,46 kr.
  2. Í stað fjárhæðarinnar „2,52 kr.“ í 2. tölul. kemur: 2,70 kr.
  3. Í stað fjárhæðarinnar „7,64 kr.“ í 3. tölul. kemur: 8,17 kr.


3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna:
  1. Í stað fjárhæðarinnar „268,20 kr.“ í 1. tölul. kemur: 286,97 kr.
  2. Í stað fjárhæðarinnar „13,40 kr.“ í 2. tölul. kemur: 14,34 kr.


4. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 29. nóvember 2004.