Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 650, 131. löggjafarþing 375. mál: aukatekjur ríkissjóðs (hækkun gjalda).
Lög nr. 144 21. desember 2004.

Lög um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 1.350 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 2. og 3. tölul. 1. mgr. kemur: 3.900 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „100 kr.“ í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 150 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „11.500 kr.“ í 1., 2., 3. og 5. tölul. 2. mgr. kemur: 12.700 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 4. tölul. 2. mgr. kemur: 3.900 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „5.700 kr.“ í 3. mgr. kemur: 6.300 kr.


2. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 3.900 kr.

3. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: 3.900 kr.

4. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 1. mgr. kemur: 3.900 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „11.500 kr.“ í 1. mgr. kemur: 12.700 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „5.700 kr.“ í 3. mgr. kemur: 6.300 kr.


5. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „10.300 kr.“ í 1. mgr. kemur: 11.350 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „35.000 kr.“ í 1. mgr. kemur: 38.500 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 1. mgr. kemur: 3.900 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „11.500 kr.“ í 1. mgr. kemur: 12.700 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „17.200 kr.“ í 2. mgr. kemur: 18.900 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „5.700 kr.“ í 2. mgr. kemur: 6.300 kr.


6. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „5.700 kr.“ í 6. gr. laganna kemur: 6.300 kr.

7. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: 1.350 kr.

8. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 1. mgr. kemur: 1.350 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „2.300 kr.“ í 2. mgr. kemur: 2.550 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 3. mgr. kemur: 3.900 kr.


9. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 1. mgr. kemur: 5.500 kr.
 2. 22. tölul. 1. mgr. orðast svo: Leyfi til verkfræðinga, tæknifræðinga, arkitekta (húsa meistara), byggingafræðinga, húsgagna- og innanhússarkitekta (húsgagna- og innanhússhönnuða), iðnfræðinga, landslagsarkitekta (landslagshönnuða), skipulagsfræðinga, raffræðinga og tölvunarfræðinga.
 3. Á eftir 25. tölul. 1. mgr. kemur nýr töluliður sem orðast svo: Leyfi til niðurjöfnunar sjótjóns.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „1.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 1.100 kr.


10. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. laganna:
 1. 1. tölul. fellur brott.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „100.000 kr.“ í 2., 3., 4. og 6. tölul. kemur: 110.000 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 7. tölul. kemur: 55.000 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „100.000 kr.“ í 8. tölul. a kemur: 110.000 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 8. tölul. b kemur: 55.000 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 9. tölul. kemur: 55.000 kr.
 7. Í stað fjárhæðarinnar „100.000 kr.“ í 10.–13. tölul. kemur: 110.000 kr.
 8. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 14., 17. og 20. tölul. kemur: 55.000 kr.
 9. Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ í 15. tölul. kemur: 11.000 kr.
 10. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 18. tölul. kemur: 5.500 kr.
 11. Í stað fjárhæðarinnar „20.000 kr.“ í 21. tölul. kemur: 22.000 kr.
 12. Í stað fjárhæðarinnar „15.000 kr.“ í 22. tölul. kemur: 16.500 kr.
 13. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 23. og 24. tölul. kemur: 3.300 kr.
 14. Í stað fjárhæðarinnar „100.000 kr.“ í 27., 35. og 36. tölul. kemur: 110.000 kr.
 15. Í stað fjárhæðarinnar „15.000 kr.“ í 28. tölul. kemur: 16.500 kr.
 16. Í stað fjárhæðarinnar „30.000 kr.“ í 29. tölul. kemur: 33.000 kr.
 17. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 30. tölul. kemur: 5.500 kr.
 18. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 31. tölul. kemur: 55.000 kr.
 19. Í stað fjárhæðarinnar „100.000 kr.“ í 32. tölul. a kemur: 110.000 kr.
 20. Í stað fjárhæðarinnar „300.000 kr.“ í 32. tölul. b kemur: 330.000 kr.
 21. Í stað fjárhæðarinnar „25.000 kr.“ í 33. og 34. tölul. kemur: 27.500 kr.
 22. 37. og 38. tölul. falla brott.
 23. Í stað fjárhæðarinnar „80.000 kr.“ í 39. tölul. kemur: 88.000 kr.
 24. Í stað fjárhæðarinnar „96.000 kr.“ í 40. tölul. a kemur: 106.000 kr.
 25. Í stað fjárhæðarinnar „160.000 kr.“ í 40. tölul. b kemur: 176.000 kr.
 26. Í stað fjárhæðarinnar „224.000 kr.“ í 40. tölul. c kemur: 246.000 kr.
 27. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 41. tölul. a kemur: 3.300 kr.
 28. Í stað fjárhæðarinnar „22.000 kr.“ í 41. tölul. b kemur: 24.200 kr.
 29. Í stað fjárhæðarinnar „44.000 kr.“ í 41. tölul. c kemur: 48.400 kr.
 30. Í stað fjárhæðarinnar „66.000 kr.“ í 41. tölul. d kemur: 72.600 kr.
 31. Í stað fjárhæðarinnar „110.000 kr.“ í 41. tölul. e kemur: 121.000 kr.
 32. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 43. tölul. a kemur: 55.000 kr.
 33. Í stað fjárhæðarinnar „30.000 kr.“ í 43. tölul. b kemur: 33.000 kr.
 34. Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ í 43. tölul. c kemur: 11.000 kr.
 35. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 45.–49. tölul. kemur: 5.500 kr.
 36. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 50. tölul. kemur: 1.350 kr.
 37. Í stað fjárhæðarinnar „25.000 kr.“ í 51. tölul. a kemur: 27.500 kr.
 38. Í stað fjárhæðarinnar „2.500 kr.“ í 51. tölul. b kemur: 2.750 kr.


11. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 1. og 3. tölul. kemur: 3.300 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 2. tölul. kemur: 5.500 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „25.000 kr.“ í 4. tölul. kemur: 27.500 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „15.000 kr.“ í 5. tölul. kemur: 16.500 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 6. og 7. tölul og 10.–16. tölul. kemur: 3.300 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „6.000 kr.“ í 8. og 9. tölul. kemur: 6.600 kr.
 7. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 17. og 18. tölul. kemur: 5.500 kr.


12. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „150.000 kr.“ í 1. tölul. kemur: 165.000 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „75.000 kr.“ í 2. tölul. kemur: 82.500 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 3. tölul. kemur: 165.000 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „40.000 kr.“ í 4. tölul. kemur: 44.000 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „50.000 kr.“ í 5. tölul. kemur: 55.000 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 6. tölul. kemur: 5.500 kr.
 7. Í stað fjárhæðarinnar „75.000 kr.“ í 7. tölul. kemur: 82.500 kr.
 8. Í stað fjárhæðarinnar „1.000 kr.“ í 8. tölul. kemur: 1.100 kr.
 9. Í stað fjárhæðarinnar „60.000 kr.“ í 9. tölul. kemur: 66.000 kr.
 10. Í stað fjárhæðarinnar „30.000 kr.“ í 10. tölul. kemur: 33.000 kr.
 11. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 11. tölul. kemur: 5.500 kr.
 12. Í stað fjárhæðarinnar „4.000 kr.“ í 12. tölul. kemur: 4.400 kr.
 13. Í stað fjárhæðarinnar „500 kr.“ í 13. tölul. kemur: 550 kr.
 14. Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ í 14. og 15. tölul. kemur: 11.000 kr.


13. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 14. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „4.600 kr.“ í 1. tölul. a kemur: 5.100 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „9.200 kr.“ í 1. tölul. b kemur: 10.100 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „2.300 kr.“ í 1. tölul. c kemur: 2.550 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „1.700 kr.“ í 2. tölul. a kemur: 1.900 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „3.400 kr.“ í 2. tölul. b kemur: 3.750 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „850 kr.“ í 2. tölul. c kemur: 950 kr.
 7. Í stað fjárhæðarinnar „4.600 kr.“ í 3. tölul. a kemur: 5.100 kr.
 8. Í stað fjárhæðarinnar „9.200 kr.“ í 3. tölul. b kemur: 10.100 kr.
 9. Í stað fjárhæðarinnar „1.700 kr.“ í 3. tölul. c kemur: 1.900 kr.
 10. Í stað fjárhæðarinnar „3.400 kr.“ í 3. tölul. d kemur: 3.750 kr.
 11. Í stað fjárhæðarinnar „2.800 kr.“ í 4. tölul. a kemur: 3.100 kr.
 12. Í stað fjárhæðarinnar „2.000 kr.“ í 4. tölul. b kemur: 2.200 kr.
 13. Í stað fjárhæðarinnar „800 kr.“ í 5. og 6. tölul. kemur: 3.000 kr.
 14. Í stað fjárhæðarinnar „1.800 kr.“ í 7. tölul. kemur: 3.000 kr.
 15. 8. tölul. orðast svo: Almenn vegabréfsáritun (hámark til 90 daga) 3.000 kr.
 16. Í stað fjárhæðarinnar „4.000 kr.“ í 9. og 10. tölul. kemur: 3.000 kr.
 17. Í stað fjárhæðarinnar „2.400 kr.“ í 10.–12. tölul. kemur: 3.000 kr.
 18. Í stað fjárhæðarinnar „800 kr.“ í 13. tölul. kemur: 3.000 kr.
 19. Í stað fjárhæðarinnar „80 kr.“ í 13. tölul. kemur: 90 kr.
 20. 14. og 15. tölul. falla brott.
 21. Í stað fjárhæðarinnar „4.600 kr.“ í 16. tölul. kemur: 5.100 kr.
 22. Í stað fjárhæðarinnar „2.800 kr.“ í 17. tölul. kemur: 3.100 kr.
 23. Í stað fjárhæðarinnar „2.300 kr.“ í 18. og 19. tölul. kemur: 2.550 kr.
 24. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 20.–22. tölul. kemur: 1.350 kr.
 25. Í stað fjárhæðarinnar „900 kr.“ í 23. tölul. kemur: 1.000 kr.
 26. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 24. tölul. kemur: 1.350 kr.
 27. Í stað fjárhæðarinnar „500 kr.“ í 25. tölul. kemur: 550 kr.
 28. Í stað fjárhæðarinnar „4.000 kr.“ í 26. tölul. kemur: 4.400 kr.
 29. Í stað fjárhæðarinnar „1.200 kr.“ í 27. tölul. kemur: 1.350 kr.
 30. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 28. tölul. kemur: 3.900 kr.
 31. Í stað fjárhæðarinnar „2.000 kr.“ í 29. tölul. kemur: 2.200 kr.
 32. Í stað fjárhæðarinnar „1.000 kr.“ í 30. tölul. kemur: 1.100 kr.
 33. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 31. tölul. kemur: 5.500 kr.


14. gr.

     Við VIII. kafla laganna, Ýmis vottorð og leyfi, bætist ný grein, 14. gr. a, er orðast svo:
     Greiða skal í ríkissjóð 1.500 kr. af hverju skráningarmerki ökutækja.

15. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 1. tölul. kemur: 3.300 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „3.500 kr.“ í 2. tölul. kemur: 3.900 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „5.000 kr.“ í 3. tölul. kemur: 5.500 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ í 4. tölul. kemur: 11.000 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „3.000 kr.“ í 5. tölul. a kemur: 3.300 kr.
 6. Í stað fjárhæðarinnar „7.500 kr.“ í 5. tölul. b kemur: 8.300 kr.
 7. Í stað fjárhæðarinnar „37.500 kr.“ í 5. tölul. c kemur: 41.500 kr.


16. gr.

     1. málsl. 1. mgr. 16. gr. laganna verður svohljóðandi: Fyrir að afgreiða útlend fiskiskip sem koma hingað einvörðungu vegna fiskveiða, fraktskip og íslensk fiskiskip sem koma frá útlöndum og fyrir að láta af hendi þau skilríki er skipin eiga að fá hér á landi skal greiða 20 kr. af hverju nettótonni skipsins.

17. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „100 kr.“ í 1. mgr. kemur: 150 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „1.000 kr.“ í 1. mgr. kemur: 1.100 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „400 kr.“ í 1. tölul. 3. mgr. kemur: 450 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „350 kr.“ í 2. tölul. 3. mgr. kemur: 400 kr.
 5. Í stað fjárhæðarinnar „1.000 kr.“ í 3. tölul. 3. mgr. kemur: 1.100 kr.


18. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 10. desember 2004.