Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1362, 135. löggjafarþing 662. mál: lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu).
Lög nr. 120 16. september 2008.

Lög um breytingu á lögum nr. 97/2008, um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 13. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þó skal ákvæði 10. gr., hvað varðar smásöluaðila, taka gildi 1. janúar 2009.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 12. september 2008.