Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 623, 140. löggjafarþing 381. mál: Stjórnarráð Íslands (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda).
Lög nr. 173 23. desember 2011.

Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011.


1. gr.

     2. mgr. 28. gr. laganna orðast svo:
     Þrátt fyrir 1. mgr. skal ákvæði 4. mgr. 7. gr. ekki koma til framkvæmda fyrr en 1. nóvember 2012.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 17. desember 2011.