Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 624, 140. löggjafarþing 355. mál: aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (sértæk skuldaaðlögun).
Lög nr. 174 23. desember 2011.

Lög um breytingu á lögum nr. 107/2009, um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.


1. gr.

     Í stað orðanna „31. desember 2011“ í 12. gr. laganna kemur: 31. desember 2012.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 17. desember 2011.