Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 778, 141. löggjafarþing 498. mál: greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds).
Lög nr. 127 28. desember 2012.

Lög um breytingu á lögum nr. 166/2011, um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (breyting á hlutfalli af álagningarstofni).


1. gr.

     Í stað hlutfallstölunnar „0,03%“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: 0,0343%.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2013.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 2012.