Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 432, 143. löggjafarþing 201. mál: dómstólar (leyfi dómara).
Lög nr. 129 23. desember 2013.

Lög um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (leyfi dómara).


1. gr.

     Við 1. málsl. 3. mgr. 20. gr. laganna bætist: eða þegið setningu sem hæstaréttardómari skv. 3. mgr. 9. gr.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 2013.