Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 440, 143. löggjafarþing 209. mál: endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis).
Lög nr. 133 23. desember 2013.

Lög um breytingu á lögum, nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi.


1. gr.

     Við lögin bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
     Ákvæði 6. gr. koma til framkvæmda 1. október 2014.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 2013.