Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 541, 143. löggjafarþing 210. mál: velferð dýra (eftirlit).
Lög nr. 11 29. janúar 2014.

Lög um breytingu á lögum um velferð dýra, nr. 55/2013.


1. gr.

     1. mgr. 13. gr. laganna orðast svo:
     Starfsemi samkvæmt lögum þessum skal háð reglulegu opinberu eftirliti af hálfu Matvælastofnunar. Umfang og tíðni eftirlits skal byggt á áhættuflokkun.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 22. janúar 2014.