Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1120, 143. löggjafarþing 402. mál: vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna).
Lög nr. 38 22. maí 2014.

Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001, með síðari breytingum (fyrning uppgjörskrafna).


1. gr.

     Við ákvæði til bráðabirgða XIV í lögunum bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Fyrningarfresturinn skal vera átta ár frá því tímamarki.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. maí 2014.