Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1053, 146. löggjafarþing 524. mál: jarðgöng undir Vaðlaheiði (viðbótarfjármögnun).
Lög nr. 62 14. júní 2017.

Lög um breytingu á lögum um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, nr. 48/2012 (viðbótarfjármögnun).


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 1. gr. laganna:
  1. Í stað „8.700 m.kr.“ kemur: 14.400 m.kr.
  2. Í stað „2011“ kemur: 2016.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 1. júní 2017.