Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1295, 148. löggjafarþing 581. mál: tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk).
Lög nr. 93 25. júní 2018.

Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (móðurmjólk).


1. gr.

     Við undirlið nr. 0401.20 í tollskrá í viðauka I við lögin bætist nýtt tollskrárnúmer, svohljóðandi:
A A1 E
% kr./kg %
0401.2008 – – – Móðurmjólk fyrir hvítvoðunga 0

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 13. júní 2018.