Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 518, 149. löggjafarþing 4. mál: aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla).
Lög nr. 122 5. desember 2018.

Lög um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, með síðari breytingum (verðlagsuppfærsla).


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:
 1. Í stað „15.000 kr.“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 19.000 kr.
 2. Í stað „15.000 kr.“ í a-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 19.000 kr.
 3. Í stað „30.000 kr.“ í b-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 39.000 kr.
 4. Í stað „90.000 kr.“ í c-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 113.000 kr.
 5. Í stað „150.000 kr.“ í d-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 188.000 kr.
 6. Í stað „250.000 kr.“ í e-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 313.000 kr.
 7. Í stað „15.000 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 19.000 kr.
 8. Í stað „250 kr.“ í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 300 kr.
 9. Í stað „50.000 kr.“ í 1. og 2. tölul. 2. mgr. kemur: 65.000 kr.
 10. Í stað „25.000 kr.“ í a-lið 3. tölul. 2. mgr. kemur: 32.000 kr.
 11. Í stað „50.000 kr.“ í b-lið 3. tölul. 2. mgr. kemur: 65.000 kr.
 12. Í stað „130.000 kr.“ í c-lið 3. tölul. 2. mgr. kemur: 163.000 kr.
 13. Í stað „200.000 kr.“ í d-lið 3. tölul. 2. mgr. kemur: 250.000 kr.
 14. Í stað „300.000 kr.“ í e-lið 3. tölul. 2. mgr. kemur: 375.000 kr.
 15. Í stað „25.000 kr.“ í 4. tölul. 2. mgr. kemur: 32.000 kr.
 16. Í stað „50.000 kr.“ í 5. tölul. 2. mgr. kemur: 65.000 kr.
 17. Í stað „50.000 kr.“ í 1. og 2. tölul. 3. mgr. kemur: 65.000 kr.
 18. Í stað „25.000 kr.“ í a-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 32.000 kr.
 19. Í stað „50.000 kr.“ í b-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 65.000 kr.
 20. Í stað „130.000 kr.“ í c-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 163.000 kr.
 21. Í stað „200.000 kr.“ í d-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 250.000 kr.
 22. Í stað „300.000 kr.“ í e-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 375.000 kr.
 23. Í stað „25.000 kr.“ í 4. tölul. 3. mgr. kemur: 32.000 kr.
 24. Í stað „50.000 kr.“ í 5. tölul. 3. mgr. kemur: 65.000 kr.
 25. Í stað „15.000 kr.“ í 4. mgr. kemur: 19.000 kr.


2. gr.

     Í stað „15.000 kr.“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 19.000 kr.

3. gr.

     Í stað „15.000 kr.“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: 19.000 kr.

4. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. a laganna:
 1. Í stað „15.000 kr.“ í a-lið kemur: 19.000 kr.
 2. Í stað „15.000 kr.“ í b-lið kemur: 19.000 kr.


5. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. laganna:
 1. Í stað „5.900 kr.“ í 1. mgr. kemur: 8.000 kr.
 2. Í stað „19.100 kr.“ í 1. mgr. kemur: 25.000 kr.
 3. Í stað „9.500 kr.“ í 3. mgr. kemur: 12.000 kr.


6. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
 1. Í stað „17.100 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: 22.000 kr.
 2. Í stað „58.000 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: 75.000 kr.
 3. Í stað „5.900 kr.“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur: 8.000 kr.
 4. Í stað „19.100 kr.“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur: 25.000 kr.
 5. Í stað „28.500 kr.“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 37.000 kr.
 6. Í stað „9.500 kr.“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 12.000 kr.


7. gr.

     Í stað „9.500 kr.“ í 1. málsl. 6. gr. laganna kemur: 12.000 kr.

8. gr.

     Í stað „2.000 kr.“ í 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: 2.500 kr.

9. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. laganna:
 1. Í stað „2.000 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 2.500 kr.
 2. Í stað „3.850 kr.“ í 2. mgr. kemur: 5.000 kr.
 3. Í stað „5.900 kr.“ í 3. mgr. kemur: 8.000 kr.


10. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:
 1. Í stað „8.300 kr.“ í 1. mgr. kemur: 11.000 kr.
 2. Í stað „1.650 kr.“ í 2. mgr. kemur: 2.000 kr.


11. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. laganna:
 1. Í stað „166.000 kr.“ í 3.–6. og 12. tölul. kemur: 214.000 kr.
 2. Í stað „166.000 kr.“ í 10., 11. og 13. tölul. kemur: 183.000 kr.
 3. Í stað „83.000 kr.“ í 7., 9., 14., 15. og 17. tölul. kemur: 107.000 kr.
 4. Í stað „8.300 kr.“ í 18. tölul. kemur: 11.000 kr.
 5. Í stað „8.000 kr.“ í a-lið 20. tölul. kemur: 8.500 kr.
 6. Í stað „30.000 kr.“ í b-lið 20. tölul. kemur: 32.000 kr.
 7. Í stað „38.000 kr.“ í c-lið 20. tölul. kemur: 40.000 kr.
 8. Í stað „250.000 kr.“ í d-lið 20. tölul. kemur: 263.000 kr.
 9. Í stað „200.000 kr.“ í a-lið 21. tölul. kemur: 210.000 kr.
 10. Í stað „250.000 kr.“ í b-lið 21. tölul. kemur: 263.000 kr.
 11. Í stað „10.000 kr.“ í 22. tölul. kemur: 11.000 kr.
 12. Í stað „31.500 kr.“ í 23. tölul. kemur: 33.000 kr.
 13. Í stað „166.000 kr.“ í 27., 35. og 36. tölul. kemur: 214.000 kr.
 14. Í stað „25.000 kr.“ í 28. tölul. kemur: 32.000 kr.
 15. Í stað „50.000 kr.“ í 29. tölul. kemur: 65.000 kr.
 16. Í stað „8.300 kr.“ í 30. tölul. kemur: 11.000 kr.
 17. Í stað „83.000 kr.“ í 31. tölul. kemur: 107.000 kr.
 18. Í stað „41.500 kr.“ í 33. og 34. tölul. kemur: 54.000 kr.
 19. Í stað „133.000 kr.“ í 39. tölul. kemur: 172.000 kr.
 20. Í stað „15.000 kr.“ í a-lið 40. tölul. kemur: 17.000 kr.
 21. Í stað „54.000 kr.“ í b-lið 40. tölul. kemur: 60.000 kr.
 22. Í stað „9.500 kr.“ í a-lið 41. tölul. kemur: 10.000 kr.
 23. Í stað „36.500 kr.“ í b-lið 41. tölul. kemur: 40.000 kr.
 24. Í stað „83.000 kr.“ í a-lið 43. tölul. kemur: 107.000 kr.
 25. Í stað „50.000 kr.“ í b-lið 43. tölul. kemur: 65.000 kr.
 26. Í stað „16.600 kr.“ í c-lið 43. tölul. kemur: 21.000 kr.
 27. Í stað „8.300 kr.“ í 45., 46., 48. og a- og b-lið 49. tölul. kemur: 11.000 kr.
 28. Í stað „2.000 kr.“ í 50. tölul. kemur: 2.500 kr.
 29. Í stað „41.500 kr.“ í a-lið 51. tölul. kemur: 54.000 kr.
 30. Í stað „4.150 kr.“ í b-lið 51. tölul. kemur: 5.000 kr.
 31. Í stað „8.300 kr.“ í 52. tölul. kemur: 11.000 kr.


12. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. laganna:
 1. Í stað „5.000 kr.“ í 1. og 3. tölul. kemur: 6.000 kr.
 2. Í stað „8.300 kr.“ í 2. tölul. kemur: 11.000 kr.
 3. Í stað „41.500 kr.“ í 4. tölul. kemur: 54.000 kr.
 4. Í stað „25.000 kr.“ í 5. tölul. kemur: 32.000 kr.
 5. Í stað „5.000 kr.“ í 6. og 7. tölul. og 10.–16. tölul. kemur: 6.000 kr.
 6. Í stað „10.000 kr.“ í 8. og 9. tölul. kemur: 13.000 kr.
 7. Í stað „8.300 kr.“ í 17. og 18. tölul. kemur: 11.000 kr.


13. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
 1. Í stað „1.650 kr.“ í 8. tölul. kemur: 2.000 kr.
 2. Í stað „6.600 kr.“ í 12. tölul. kemur: 9.000 kr.
 3. Í stað „16.500 kr.“ í 14. og 15. tölul. kemur: 21.000 kr.


14. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 14. gr. laganna:
 1. Í stað „12.300 kr.“ í a-lið 1. tölul. kemur: 13.000 kr.
 2. Í stað „24.300 kr.“ í b-lið 1. tölul. kemur: 26.000 kr.
 3. Í stað „6.200 kr.“ í c-lið 1. tölul. kemur: 7.000 kr.
 4. Við 1. tölul. bætist nýr stafliður, svohljóðandi: Útgáfa vegabréfa til útlendinga og ferðaskilríkja fyrir flóttamenn fer skv. 2. tölul.
 5. Í stað „9.850 kr.“ í a-lið 3. tölul. kemur: 10.000 kr.
 6. Í stað „19.500 kr.“ í b-lið 3. tölul. kemur: 20.000 kr.
 7. Í stað „3.700 kr.“ í c-lið 3. tölul. kemur: 4.000 kr.
 8. Í stað „7.300 kr.“ í d-lið 3. tölul. kemur: 8.000 kr.
 9. Í stað „7.700 kr.“ í 16. tölul. kemur: 10.000 kr.
 10. Í stað „4.700 kr.“ í 17. tölul. kemur: 6.000 kr.
 11. Í stað „3.850 kr.“ í 18. og 19. tölul. kemur: 5.000 kr.
 12. Í stað „2.000 kr.“ í 20.–22. og 24. tölul. kemur: 2.500 kr.
 13. Í stað „1.500 kr.“ í 23. tölul. kemur: 2.000 kr.
 14. Í stað „6.600 kr.“ í 26. tölul. kemur: 9.000 kr.
 15. Í stað „5.900 kr.“ í 28. tölul. kemur: 8.000 kr.
 16. Í stað „3.300 kr.“ í 29. tölul. kemur: 4.000 kr.
 17. Í stað „8.300 kr.“ í 31. tölul. kemur: 11.000 kr.
 18. Í stað „3.000 kr.“ í 38. tölul. kemur: 4.000 kr.


15. gr.

     Í stað „2.250 kr.“ í 14. gr. a og 14. gr. b laganna kemur: 3.000 kr.

16. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna:
 1. Í stað „5.000 kr.“ í 1. tölul. og a-lið 5. tölul. kemur: 6.000 kr.
 2. Í stað „5.900 kr.“ í 2. tölul. kemur: 8.000 kr.
 3. Í stað „8.300 kr.“ í 3. tölul. kemur: 11.000 kr.
 4. Í stað „16.500 kr.“ í 4. tölul. kemur: 21.000 kr.
 5. Í stað „50.000 kr.“ í a- og b-lið 5. tölul. kemur: 75.000 kr.
 6. Í stað „200.000 kr.“ í b- og c-lið 5. tölul. kemur: 280.000 kr.
 7. Í stað „12.500 kr.“ í b-lið 5. tölul. kemur: 16.000 kr.
 8. Í stað „62.500 kr.“ í c-lið 5. tölul. kemur: 81.000 kr.


17. gr.

     Í stað „30 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: 40 kr.

18. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. laganna:
 1. Í stað „250 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 300 kr.
 2. Í stað „1.650 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: 2.000 kr.
 3. Í stað „250 kr.“ í 2. mgr. kemur: 300 kr.
 4. Í stað „125 kr.“ í 2. mgr. kemur: 150 kr.
 5. Í stað „700 kr.“ í 1. tölul. 4. mgr. kemur: 900 kr.
 6. Í stað „600 kr.“ í 2. tölul. 4. mgr. kemur: 800 kr.
 7. Í stað „1.650 kr.“ í 3. tölul. 4. mgr. kemur: 2.000 kr.


19. gr.

     Í stað „7.500 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: 10.000 kr.

20. gr.

     Í stað orðanna „sýslumenn, héraðsdómarar“ í 2. mgr. 19. gr. laganna kemur: dómstólar, sýslumenn.

21. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2019.

Samþykkt á Alþingi 22. nóvember 2018.