Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1017, 149. löggjafarþing 498. mál: innheimtulög (brottfall tilvísunar).
Lög nr. 16 4. mars 2019.

Lög um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (brottfall tilvísunar).


1. gr.

     Orðin „svo sem áskilið er til kjörgengis við kosningar til Alþingis, sbr. 5. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis“ í b-lið 1. mgr. 4. gr. laganna falla brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 28. febrúar 2019.