Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 1177, 149. löggjafarþing 496. mál: meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.).
Lög nr. 18 29. mars 2019.
Breyting á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum.
Breyting á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008, með síðari breytingum.
Þingskjal 1177, 149. löggjafarþing 496. mál: meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.).
Lög nr. 18 29. mars 2019.
Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála, með síðari breytingum (táknmálstúlkar o.fl.).
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:- Á eftir 3. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Á eftir orðinu „ekki“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: fyllilega; og á eftir orðinu „máli“ í sama málslið kemur: eða íslensku táknmáli.
- Við 4. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þóknun og annar kostnaður vegna starfa kunnáttumanns greiðist úr ríkissjóði.
2. gr.
Á eftir orðunum „fyrirliggjandi gagna“ í 3. málsl. 3. mgr. 158. gr. laganna kemur: og að jafnaði.3. gr.
Á eftir orðunum „fyrirliggjandi gagna“ í 3. málsl. 3. mgr. 182. gr. laganna kemur: og að jafnaði.4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. laganna:- Á eftir 3. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Á eftir orðinu „ekki“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: fyllilega; og á eftir orðinu „máli“ í sama málslið kemur: eða íslensku táknmáli.
- 5. mgr. orðast svo:
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 63. gr. laganna:- Á eftir 1. málsl. 5. mgr. kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Á sama hátt skal lögregla kalla til táknmálstúlk ef skýrslugjafi reiðir sig á íslenskt táknmál til samskipta.
- Á eftir orðinu „ekki“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: fyllilega; og á eftir orðinu „máli“ í sama málslið kemur: eða íslensku táknmáli.
6. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.Samþykkt á Alþingi 21. mars 2019.