Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 2096, 150. löggjafarþing 993. mál: pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (framlenging).
Lög nr. 111 10. september 2020.

Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018, með síðari breytingum (framlenging).


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða í lögunum:
  1. Í stað dagsetningarinnar „31. júlí 2020“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur: 30. september 2020.
  2. Lokamálsliður 2. mgr. fellur brott.
  3. Í stað dagsetningarinnar „1. september 2020“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur: 1. nóvember 2020.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 3. september 2020.