Upptökur

Hér eru myndupptökur af þingfundum og opnum nefndarfundum frá og með 11. september 2012 (141. löggjafarþing) aðgengilegar á MPEG4 sniði.

Alþingi hóf upphaflega að taka upp þingfundi fyrir vefbirtingu í október 2007. Fyrstu árin voru upptökur á Windows Media Video sniði, stuðningur vafra við það snið hefur dalað og er það ekki lengur aðgengilegt á vef Alþingis.

Hluti af elstu vefupptökunum hefur þó verið gerður aðgengilegur á MPEG4-sniði.

154. þing 2023–2024

153. þing 2022–2023

152. þing 2021–2022

151. þing 2020–2021

150. þing 2019–2020

149. þing 2018–2019

148. þing 2017–2018

147. þing 2017

146. þing 2016–2017

145. þing 2015–2016

144. þing 2014–2015

143. þing 2013–2014

142. þing 2013

141. þing 2012–2013

135. þing 2007–2008