Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins og Evrópuráðsþingsins

Dagsetning: 1.– 4. apríl 2022

Staður: Belgrad

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Birgir Þórarinsson, alþingismaður
  • Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður
  • Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður