Kaflar lagasafns: 7. Sveitarfélög
Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).
7.a. Stjórn sveitarfélaga og kosning sveitarstjórna
- Sveitarstjórnarlög, nr. 138 28. september 2011
- Kosningalög, nr. 112 25. júní 2021
7.b. Viðfangsefni sveitarfélaga
- Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, nr. 87 31. maí 1989
- Lög um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 32 7. maí 2004
- Lög um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, nr. 45 22. júní 2022
7.c. Tekjustofnar og fjármál sveitarfélaga
- Lög um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4 30. janúar 1995
- Lög um gjöld til holræsa, gangstétta og varanlegs slitlags á götum á Akureyri, nr. 87 6. ágúst 1970
- Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, nr. 53 8. mars 1995
- Lög um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, nr. 150 15. desember 2006
- Lög um gatnagerðargjald, nr. 153 15. desember 2006
7.d. Umdæmismörk og landareignir sveitarfélaga
- Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur, nr. 5 23. febrúar 1894
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 46 20. júní 1923
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 49 14. júní 1929
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 69 8. september 1931
- Lög um heimild fyrir Reykjavíkurbæ til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi, nr. 57 4. júlí 1942
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 52 14. apríl 1943
- Lög um breyting á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs, nr. 38 27. maí 1975
- Lög um breytingu á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar, nr. 30 12. maí 1978
- Lög um afhendingu Viðeyjar í Kollafirði, nr. 47 5. maí 1986
- Lög um heimild fyrir Reykjavíkurborg til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogskaupstað, nr. 22 16. maí 1988
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu, nr. 53 5. maí 1994
- Lög um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, nr. 17 30. mars 1998
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akraneskaupstaðar, nr. 45 23. maí 1964
- Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð undir skólabygging, nr. 31 9. júlí 1909
- Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju, nr. 49 10. nóvember 1913
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi hans, nr. 34 17. maí 1958
- Lög um sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag, nr. 15 1. febrúar 1936
- Lög um eignarnám á ræktuðum og óræktuðum byggingarlóðum á Sauðárkróki sunnan Sauðár, nr. 39 5. apríl 1948
- Lög um heimild fyrir Ólafsfjarðarkaupstað til að taka eignarnámi lóðarréttindi nálægt landamerkjum Brimness og Hornbrekku, nr. 30 12. febrúar 1945
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi Dalvíkurhrepps, nr. 30 8. apríl 1954
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis og bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar, nr. 34 13. desember 1895
- Lög um að leggja jörðina Naust í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrarkaupstaðar, nr. 28 9. júlí 1909
- Lög um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrar, nr. 17 18. maí 1920
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akureyrarkaupstaðar, nr. 107 18. desember 1954
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Húsavíkurkaupstaðar, nr. 52 20. apríl 1954
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á svokölluðu Preststúni í Húsavíkurlandi, nr. 29 23. maí 1960
- Lög um afhendingu Þingeyjar í Skjálfandafljóti, nr. 62 29. mars 1961
- Lög um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu í einn hrepp, nr. 40 24. maí 1972
- Lög um Egilsstaðakauptún í Suður-Múlasýslu, nr. 58 24. maí 1947
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Neskaupstaðar, nr. 28 18. febrúar 1943
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Neskaupstað á hluta jarðarinnar Nes í Norðfirði með hjáleigunum Bakka og Naustahvammi, nr. 84 24. desember 1975
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Reyðarfjarðarhreppi jörðina Kollaleiru, nr. 9 6. apríl 1966
- Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma, nr. 56 25. apríl 1968
- Lög um breyting á hreppamörkum milli Hafnarhrepps og Nesjahrepps, nr. 49 6. maí 1966
- Lög um sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag, nr. 52 7. maí 1946
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Stokkseyrarhreppi land jarðanna Stokkseyri I–III ásamt með hjáleigum og um eignarnámsheimild á erfðafesturéttindum, nr. 16 25. febrúar 1961
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Hveragerðishreppi hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og um eignarnámsheimild á lóðum og erfðafesturéttindum, nr. 23 16. apríl 1966
- Lög um breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu og skipan lögsagnarumdæma, nr. 43 24. apríl 1973
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar, nr. 51 13. maí 1966
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Keflavíkurkaupstað landssvæði, sem áður tilheyrði samningssvæði varnarliðsins, nr. 76 28. maí 1969
- Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar, nr. 11 1. febrúar 1936
- Lög um breyting á lögum nr. 11 1. febrúar 1936 (Eignarnámsheimild á nokkrum löndum o.fl.), nr. 101 14. maí 1940
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað land jarðarinnar Áss í Hafnarfirði, nr. 38 16. maí 1964
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Dysja í Garðahreppi og Dalvíkurhreppi jörðina Háagerði í Dalvíkurhreppi, nr. 44 16. apríl 1971
- Lög um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, nr. 46 16. apríl 1971
- Lög um breyting á lögum nr. 46 16. apríl 1971, um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, og um heimild fyrir Hafnarfjarðarkaupstað að taka eignarnámi landspildu í Hafnarfirði, nr. 110 31. desember 1974
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Garðahreppi landspildur úr landi Vífilsstaða, nr. 66 28. maí 1969
- Lög um breytingu á mörkum Garðabæjar og Kópavogs, nr. 22 20. maí 1985
- Lög um sölu nokkurra jarða í opinberri eigu og um eignarnám erfðafesturéttinda, nr. 31 17. maí 1958
- Lög um niðurfellingu laga nr. 54 frá 29. maí 1981, um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna, nr. 16 19. mars 1987