Kaflar lagasafns: 15. Öryggismál


Íslensk lög 20. janúar 2021 (útgáfa 151a).

 • Varnarmálalög, nr. 34 29. apríl 2008
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka á leigu húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl., nr. 29 27. júní 1941
 • Lög um heimild fyrir ríkissjóð til að kaupa eignir setuliðsins á Íslandi, nr. 54 3. mars 1945
 • Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess, nr. 110 19. desember 1951
 • Lög um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra, nr. 17 14. apríl 2000
 • Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, nr. 25 7. maí 2001
 • Lög um framkvæmd samnings um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra, nr. 26 7. maí 2001
 • Lög um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176 20. desember 2006
 • Lög um réttarstöðu liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Samstarfs í þágu friðar o.fl., nr. 72 28. mars 2007
 • Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu, nr. 73 28. mars 2007
 • Lög um notkun raflagna og raffanga í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli, nr. 135 12. nóvember 2007
 • Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur, nr. 83 10. júlí 2015
 • Lög um þjóðaröryggisráð, nr. 98 20. september 2016

Kaflar lagasafns