Kaflar lagasafns: 20. Trúfélög og kirkjumál


Íslensk lög 20. janúar 2021 (útgáfa 151a).

20.a. Trúfélög

20.b. Embættismenn og stofnanir þjóðkirkjunnar

 • Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78 26. maí 1997
 • Erindisbréf handa biskupum, 1. júlí 1746
 • Tilskipun, er nákvæmar tiltekur það sem fyrir er mælt í reglugerð fyrir Ísland 17. júlí 1782, um tekjur presta og kirkna o.fl., 27. janúar 1847
 • Tilskipun um fardaga presta á Íslandi og um réttindi þau, er prestur sá, sem frá brauði fer, eður erfingjar hans og einkum ekkjan eiga heimting á, 6. janúar 1847
 • Lög um utanfararstyrk presta, nr. 18 6. júlí 1931

20.c. Sóknir og söfnuðir

20.d. Kirkjubyggingar, kirkjueignir o.fl.

20.e. Viðfangsefni presta

 • Tilskipun um húsvitjanir, 27. maí 1746
 • Tilskipun um heimaskírn barna, 27. júlí 1771
 • Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdómsins confirmation og staðfesting í hans skírnarnáð, 13. janúar 1736
 • Konungsbréf (til biskupanna) um confirmation, 29. maí 1744
 • Tilskipun um ferminguna, 25. maí 1759
 • Tilskipun um vald biskupa til að veita undanþágur frá fermingartilskipunum, 23. mars 1827
 • Prestastefnusamþykkt um sjúkravitjanir presta og aukatekjur, júlí 1764

20.f. Helgidagar

Kaflar lagasafns