Kaflar lagasafns: 26. Vinnuréttur
Íslensk lög 1. september 2023 (útgáfa 153c).
26.a. Stéttarfélög og vinnudeilur
- Lög um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80 11. júní 1938
- Lög viðvíkjandi nafnbreyting Vinnuveitendafélags Íslands, nr. 9 13. febrúar 1948
- Lög um launamál, nr. 4 4. febrúar 1991
- Lög um kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, nr. 31 13. júní 2015
- Lög um kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands, nr. 122 27. nóvember 2020
26.b. Laun og starfskjör
- Hjúalög, nr. 22 7. maí 1928
- Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28 19. maí 1930
- Lög um viðauka við lög nr. 28, 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups, nr. 15 6. júlí 1931
- Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla, nr. 19 1. maí 1979
- Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, nr. 55 9. júní 1980
- Lög um kjaramál fiskimanna, nr. 10 27. mars 1998
- Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, nr. 27 9. maí 2000
- Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, nr. 72 8. maí 2002
- Lög um Ábyrgðasjóð launa, nr. 88 26. mars 2003
- Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna, nr. 139 19. desember 2003
- Lög um starfsmenn í hlutastörfum, nr. 10 9. mars 2004
- Lög um starfsmannaleigur, nr. 139 20. desember 2005
- Lög um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda, nr. 45 27. mars 2007
26.c. Atvinnumiðlun og atvinnuleysi
- Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, nr. 51 7. mars 1995
- Lög um hópuppsagnir, nr. 63 19. maí 2000
- Lög um atvinnuleysistryggingar, nr. 54 14. júní 2006
- Lög um vinnumarkaðsaðgerðir, nr. 55 14. júní 2006
- Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir, nr. 24 21. mars 2020
- Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50 2. júní 2020
- Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, nr. 155 29. desember 2020
26.d. Vinnustaðir og vinnutími
- Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46 28. maí 1980
- Lög um almennan frídag 1. maí, nr. 39 4. maí 1966
- Lög um 40 stunda vinnuviku, nr. 88 24. desember 1971
26.e. Orlof
- Lög um orlof, nr. 30 27. mars 1987
- Lög um orlof húsmæðra, nr. 53 29. maí 1972
- Lög um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144 29. desember 2020
- Lög um sorgarleyfi, nr. 77 28. júní 2022
26.f. Ýmislegt
- Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, nr. 61 22. mars 1999
- Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum, nr. 27 27. apríl 2004
- Lög um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, nr. 151 15. desember 2006
- Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, nr. 44 27. mars 2007
- Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, nr. 86 4. ágúst 2009
- Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, nr. 42 18. maí 2010
- Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, nr. 60 25. júní 2012
- Lög um vinnustaðanámssjóð, nr. 71 26. júní 2012
- Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði, nr. 86 25. júní 2018
- Lög um vernd uppljóstrara, nr. 40 19. maí 2020