Kaflar lagasafns: 33. Sjávarútvegur, fiskveiðar og fiskirækt
Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).
33.a. Stofnanir í sjávarútvegsmálum
- Lög um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna, nr. 112 10. desember 2015
- Lög um Fiskistofu, nr. 36 27. maí 1992
33.b. Heimildir til fiskveiða og fiskvinnslu o.fl.
- Lög um stjórn fiskveiða, nr. 116 10. ágúst 2006
- Lög um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins, nr. 44 5. apríl 1948
- Lög um vinnslu afla um borð í skipum, nr. 54 16. maí 1992
- Lög um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57 3. júní 1996
- Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, nr. 151 27. desember 1996
- Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79 26. maí 1997
- Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 22 8. apríl 1998
- Tilskipun fyrir Ísland um síldar- og upsaveiði með nót, 12. febrúar 1872
- Lög um viðauka við tilskipun fyrir Ísland 12. febrúar 1872 um síldar- og upsaveiði með nót, nr. 53 20. desember 1901
- Lög um beitutekju, nr. 39 2. nóvember 1914
- Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi, nr. 48 30. maí 1979
- Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi, nr. 68 29. maí 1981
33.c. Sjávarafli
- Lög um skiptaverðmæti, nr. 24 7. maí 1986
- Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla, nr. 79 24. maí 2005
- Lög um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, nr. 13 27. mars 1998
- Lög um veiðigjald, nr. 145 18. desember 2018
33.d. Bátar, veiðitæki og fiskvinnslustöðvar
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í alþjóðasamningi frá 5. apríl 1946, um möskvastærð fiskinetja og lágmarksstærðir fisktegunda, ásamt ákvæðum viðbætis við samninginn frá 2. apríl 1953, nr. 18 3. mars 1954
33.e. Brot á reglum um fiskveiðar
- Lög um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot, nr. 4 11. apríl 1924
- Lög um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, nr. 37 27. maí 1992
33.f. Fiskeldi o.fl.
- Lög um fiskeldi, nr. 71 11. júní 2008
- Lög um fiskrækt, nr. 58 14. júní 2006
- Lög um varnir gegn fisksjúkdómum, nr. 60 14. júní 2006
- Lög um Fiskræktarsjóð, nr. 72 11. júní 2008
- Lög um skeldýrarækt, nr. 90 23. júní 2011
- Lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, nr. 89 27. júní 2019