Kaflar lagasafns: 35. Umhverfismál
Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).
35.a. Náttúruvernd og friðun lands
- Lög um náttúruvernd, nr. 60 10. apríl 2013
- Lög um samgöngubætur og fyrirhleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts, nr. 27 23. júní 1932
- Lög um fyrirhleðslu Héraðsvatna norður af Vindheimabrekkum, nr. 113 31. desember 1945
- Lög um vernd Breiðafjarðar, nr. 54 8. mars 1995
- Lög um erfðabreyttar lífverur, nr. 18 2. apríl 1996
- Lög um sjóvarnir, nr. 28 5. maí 1997
- Lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum, nr. 47 1. júní 2004
- Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, nr. 97 9. júní 2004
- Lög um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, nr. 85 24. maí 2005
- Lög um Vatnajökulsþjóðgarð, nr. 60 28. mars 2007
- Lög um stjórn vatnamála, nr. 36 15. apríl 2011
- Lög um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, nr. 20 30. mars 2016
35.b. Landgræðsla og skógrækt
- Lög um Land og skóg, nr. 66 22. júní 2023
- Lög um landgræðslu, nr. 155 21. desember 2018
- Lög um skóga og skógrækt, nr. 33 15. maí 2019
35.c. Friðun og veiði villtra dýra
- Tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849
- Lög um selaskot á Breiðafirði og uppidráp, nr. 30 27. júní 1925
- Lög um útrýmingu sels í Húnaósi, nr. 29 13. júní 1937
- Lög um hvalveiðar, nr. 26 3. maí 1949
- Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64 19. maí 1994
- Lög um lax- og silungsveiði, nr. 61 14. júní 2006
35.d. Mengunarvarnir
- Lög um bann við losun hættulegra efna í sjó, nr. 20 21. apríl 1972
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu, nr. 14 4. apríl 1979
- Lög um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52 29. maí 1989
- Lög um geislavarnir, nr. 44 18. apríl 2002
- Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33 7. maí 2004
- Lög um umhverfisábyrgð, nr. 55 22. júní 2012
- Lög um loftslagsmál, nr. 70 29. júní 2012
- Lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, nr. 40 5. apríl 2013
- Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, nr. 96 22. desember 2023
35.e. Stofnanir á sviði umhverfismála
- Lög um Umhverfisstofnun, nr. 90 15. maí 2002
- Lög um Veðurstofu Íslands, nr. 70 11. júní 2008
- Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, nr. 60 1. júní 1992
- Lög um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81 26. maí 1997
- Lög um veðurþjónustu, nr. 142 22. desember 2004
- Lög um landmælingar og grunnkortagerð, nr. 103 14. júní 2006
- Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar, nr. 44 10. maí 2011
- Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, nr. 130 28. september 2011