Kaflar lagasafns: 37. Samgöngur og flutningar
Íslensk lög 1. september 2023 (útgáfa 153c).
37.a. Samgönguáætlun, samgöngustofnanir og rannsókn samgönguslysa
- Lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, nr. 30 22. maí 2023
- Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119 30. nóvember 2012
- Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, nr. 120 30. nóvember 2012
- Lög um rannsókn samgönguslysa, nr. 18 6. mars 2013
37.b. Samgöngur á landi
37.b.1. Vegamál
- Vegalög, nr. 80 29. mars 2007
- Lög um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð, nr. 45, 16. maí 1990
- Lög um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, nr. 80 10. júlí 2020
37.b.2. Umferð og flutningar á landi
- Umferðarlög, nr. 77 25. júní 2019
- Lög um leigubifreiðaakstur, nr. 120 29. desember 2022
- Landflutningalög, nr. 40 18. maí 2010
- Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28 26. maí 2017
37.c. Vita- og hafnamál
- Lög um vitamál, nr. 132 31. desember 1999
- Hafnalög, nr. 61 27. mars 2003
- Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o.fl., nr. 22, 23. júní 1932
- Hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr. 10, 24. mars 1944
- Lög um Landeyjahöfn, nr. 66 7. júní 2008
37.d. Siglingar og útgerð
37.d.1. Almennt um siglingar
- Siglingalög, nr. 34, 19. júní 1985
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO), nr. 52, 11. júní 1960
- Lög um flutninga á skipgengum vatnaleiðum vegna aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu, nr. 14, 11. mars 1996
- Lög um vaktstöð siglinga, nr. 41 20. mars 2003
- Lög um siglingavernd, nr. 50 25. maí 2004
37.d.2. Útgerð
- Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda, nr. 99, 3. maí 1935
- Lög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda, nr. 22, 12. júní 1939
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957, nr. 10, 1. apríl 1968
37.d.3. Skip
- Skipalög, nr. 66 11. júní 2021
- Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá, nr. 38 27. mars 2007
37.d.4. Skipshöfn
- Sjómannalög, nr. 35, 19. júní 1985
- Lög um áhafnir skipa, nr. 82 28. júní 2022
- Konungsbréf (til stiftamtm. og amtm.) um fiskiútveg á Íslandi, 28. febrúar 1758
- Lög um sjómannadag, nr. 20, 26. mars 1987
- Lög um kjaramál fiskimanna og fleira, nr. 34 16. maí 2001
37.d.5. Siglingareglur
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, nr. 7, 26. febrúar 1975
37.d.6. Slysavarnir
- Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar, nr. 56, 23. júní 1932
- Lög um heimild til útgáfu reglugerðar um tilkynningarskyldu íslenskra skipa, nr. 28, 2. maí 1969
- Lög um Slysavarnaskóla sjómanna, nr. 33, 19. mars 1991
- Lög um köfun, nr. 81 25. júní 2018
37.d.7. Sjótjón o.fl.
- Lög um skipströnd og vogrek, nr. 42, 15. júní 1926
- Lög um löggilta niðurjöfnunarmenn sjótjóns, nr. 74, 11. júní 1938
37.e. Loftferðir
- Lög um loftferðir, nr. 80 28. júní 2022
- Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð, nr. 65 22. júní 2023
- Lög um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, nr. 41, 25. maí 1949
- Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, nr. 74 25. júní 2019
37.f. Samsettir vöruflutningar o.fl.
- Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um gáma, nr. 14, 10. maí 1985
- Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160 23. desember 2011