Kaflar lagasafns: 47. Hugverka- og einkaréttindi
Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).
47.a. Höfundaréttur
- Höfundalög, nr. 73 29. maí 1972
- Lög um inngöngu Íslands í Bernarsambandið, nr. 74 5. júní 1947
- Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971, nr. 80 31. maí 1972
- Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar, nr. 88 27. júní 2019
47.b. Einkaréttindi
- Lög um einkaleyfi, nr. 17 20. mars 1991
- Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum, nr. 78 18. maí 1993
- Lög um vörumerki, nr. 45 22. maí 1997
- Lög um yrkisrétt, nr. 58 19. maí 2000
- Lög um hönnun, nr. 46 19. maí 2001
- Lög um uppfinningar starfsmanna, nr. 72 7. júní 2004
- Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, nr. 130 22. desember 2014