Laun og starfskjör þingmanna

Endurgreiddur starfskostnaður

Almennt fá þingmenn greiddan fastan starfskostnað (40 þús. kr. á mánuði) og greiða af honum staðgreiðslu. Þeim er þó heimilt að leggja fram reikninga fyrir útlögðum starfskostnaði og koma þær fjárhæðir þá til lækkunar á staðgreiðslugrunni. Sú fjárhæð sem tilgreind er hér er því sá hluti útlagðs kostnaðar sem  kemur til lækkunar á staðgreiðslunni.