Laun og starfskjör þingmanna

Fastar ferðakostnaðargreiðslur í kjördæmi

Fastur ferðakostnaður í kjördæmi er ætlaður til að standa undir ferðakostnaði í næsta nágrenni heimilis eða starfsstöðvar auk dvalarkostnaðar á ferðalögum í kjördæminu. Með starfsstöð er átt við hvers konar aðstöðu sem þingmaður hefur í kjördæmi sínu, aðra en heimili.