Laun og starfskjör þingmanna

Föst starfskostnaðargreiðsla

Starfskostnaðargreiðslu er ætlað að standa undir ýmsum starfstengdum útgjöldum, svo sem vegna ráðstefna, námskeiða og leigubíla. Alþingismaður sem kýs að fá starfskostnað greiddan sem fasta mánaðarlega fjárhæð greiðir staðgreiðslu af fjárhæðinni.