10.6.2024

Varamenn taka sæti

Guðný Birna Guðmundsdóttir og María Rut Kristinsdóttir taka sæti á Alþingi mánudaginn 10. júní sem varamenn fyrir Oddnýju G. Harðardóttur og Hönnu Katrínu Friðriksson.