10. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 27. desember 2021 kl. 14:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 14:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 14:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 14:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 14:00
Daði Már Kristófersson (DMK), kl. 14:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 14:25
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 14:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 14:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 14:00

Ágúst Bjarni Garðarsson vék af fundi kl. 14:25.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:00
Dagskrárlið frestað.

2) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 Kl. 14:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00