76. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. maí 2012 kl. 12:00


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 12:00
Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 12:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:00
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 12:00
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir MSch, kl. 12:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 12:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 12:00
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 12:00

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 779. mál - innheimtulög Kl. 12:00
Á fundinn komu Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneyti, Ása Ólafsdóttir og Benedikt Bogason frá réttarfarsnefnd og Sigurbjörg Leifsdóttir og Jóhann Sigurðsson frá Lýsingu. Gestirnir lýstu viðhorfum sínum til frumvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 731. mál - gjaldeyrismál Kl. 12:30
Á fundinn komu Sigrún Jóhannesdóttir og Vigdís Eva Líndal frá Persónuvernd. Gestirnir gerðu grein fyrir umsögn sinni í málinu og svöruðu spurningum nefndarinnar.

3) 748. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 13:00
Málinu var vísað til efnahags- og viðskiptanefndar frá allsherjarnefnd á föstudaginn var.
Á fundinn komu Ingvar Rögnvaldsson, Óskar H. Albertsson og Jón Guðmundsson frá ríkisskattstjóra. Gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna varðandi 4. gr. frumvarpsins.

4) 653. mál - skattar og gjöld Kl. 13:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

5) 666. mál - virðisaukaskattur Kl. 13:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

6) 762. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 13:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

7) 763. mál - innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta Kl. 13:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

8) 704. mál - neytendalán Kl. 13:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

9) 703. mál - hlutafélög Kl. 13:30


10) Önnur mál. Kl. 13:30
Fleira var ekki rætt.

MT sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
LRM og ÞrB voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 13:30