74. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 09:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Þessum dagskrárlið var frestað.

2) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Agnar Sturla Helgason og Davíð Blöndal frá InDefence og Jón Gunnar Jónsson frá Bankasýslu ríkisins. Gestir fóru fyrir umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Agnar Sturla Helgasön og Davíð Blöndal frá InDefence og Jón Gunnar Jónsson frá Bankasýslu ríkisins. Gestir fóru fyrir umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:55
Ekki lágu fyrir nýjar upplýsingar vegna málsins sem búist var við og því ákveðið að fresta dagskrárliðnum.

5) Önnur mál Kl. 10:00
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00