76. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 26. júní 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir (SÁA), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS) fyrir Árna Pál Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:00
Fundargerðir 72.,73.,74. og 75. funda samþykktar.

2) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Karl Björnsson og Gunnlaugur Júlíusson frá sambandi íslenskra sveitarfélaga, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Eiríkur Áki Eggertsson, Haraldur Steinþórsson, Tómas Brynjólfsson og Ása Ólafsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Karl Björnsson og Gunnlaugur Júlíusson frá sambandi íslenskra sveitarfélaga, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Eiríkur Áki Eggertsson, Haraldur Steinþórsson, Tómas Brynjólfsson og Ása Ólafsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

4) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 11:40
Ákveðið að fresta þessum dagskrárlið.

5) Önnur mál Kl. 11:40
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:40