35. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

2) 208. mál - sala fasteigna og skipa Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu þau Hildur Ýr Viðarsdóttir og Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands og Salvör Nordal forstöðumaður siðfræðistofnunar HÍ fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Þunn eiginfjármyndun. Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar mættu þær Maríanna Jónasdóttir, Rakel Jensdóttir og Guðrún Þorleifsdóttir, fóru yfir stöðuna við vinnslu reglna í tengslum við þunna eiginfjármögnun og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn Kl. 10:50
dagskrárliðnum var frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Ekki var fleira gert.

Fundi slitið kl. 10:55