85. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. september 2016 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Líneik Anna Sævarsdóttir og Birgitta Jónsdóttir voru fjarverandi

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 84. fundar var samþykkt.

2) 818. mál - stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð Kl. 09:05
Nefndin ræddi almennt um málið.

3) 787. mál - aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. Kl. 09:10
Framsögumaður upplýsti nefndina um framvindu við vinnu að nefndaráliti. Gert ráð fyrir að málið verði tekið fyrir aftur síðar í vikunni.

4) 826. mál - gjaldeyrismál Kl. 09:15
Framsögumaður upplýsti nefndina um framvindu vinnu við nefndarálit. Gert ráð fyrir að málið verði tekið fyrir aftur síðar í vikunni.

5) 169. mál - umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar Kl. 09:20
Nefndin ákvað að afgreiða málið með nefndaráliti. Að álitinu standa Frosti Sigurjónsson, Willum Þór Þórsson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir.

6) 871. mál - kjararáð Kl. 09:25
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til loka dags mánudaginn 26. september.

7) Önnur mál Kl. 09:30
Flera var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00