7. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. desember 2017 kl. 15:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 15:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 15:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 15:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:04

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 15:00
Fundargerðir 5. og 6. fundar voru samþykktar.

Samþykkt var að breyta 2. dagskrárlið í fundargerð 2. fundar nefndarinnar á 148. löggjafarþingi þannig að fram kæmi að samþykkt væri að Ólafur Ísleifsson fengi áheyrnaraðild að nefndinni.

2) 67. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 15:02
Málið var afgreitt með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Að nefndaráliti stóðu allir viðstaddir nefndarmenn.

3) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Kl. 15:05
Rætt var um málið.

4) Önnur mál Kl. 15:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:03