58. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 13:02


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:02
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:02
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 13:02
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:02
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:02
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:02
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 13:02
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:02
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:02

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 627. mál - fjármálaáætlun 2022--2026 Kl. 13:02
Til fundarins kom Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá BSRB.
Kl. 13:40. Heiðmar Guðmundsson og Kristján Þórarinsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.
Kl. 14:22. Þuríður Harpa Sigurðardóttir og Bergþór Heimir Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands.
Kl. 15:18. Steinunn Rögnvaldsdóttir og Finnborg Salome Steinþórsdóttir frá Femínískum fjármálum.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 15:43
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 15:44


Fundi slitið kl. 15:45