62. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 09:01


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:01
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:01
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:01
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:14
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:01
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:01
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:01
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:01
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:01

Steinunn Þóra Árnadóttir var fjarverandi vegna fundar í velferðarnefnd Alþingis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 627. mál - fjármálaáætlun 2022--2026 Kl. 09:01
Til fundarins komu Karl Björnsson, Valgerður Freyja Ágústsdóttir og Sigurður Ármann Snævarr frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þau kynntu umsögn sambandsins og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:21
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:22
Fundargerð 61. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:23