17. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 27. desember 2021 kl. 18:35


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 18:35
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 18:35
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 18:35
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) fyrir Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 18:35
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 18:35
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 18:35
Sigþrúður Ármann (SigÁ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 18:35
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 18:35
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 18:35

Kristrún Frostadóttir var fjarverandi. Allir nefndarmenn tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2022 Kl. 18:35
Meiri hluti nefndarmanna afgreiddi frumvarpið til 3. umræðu og stendur að nefndaráliti. Hann skipa Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Haraldur Benediktsson, Vilhjálmur Árnason, Sigþrúður Ármann, Stefán Vagn Stefánsson og Ingibjörg Ólöf Isaksen.
Kristrún Frostadóttir mun leggja fram nefndarálit minni hluta.

2) Önnur mál Kl. 18:36
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 18:37
Fundargerð 16. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:38