23. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl. 08:59


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 08:59
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 08:59
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 08:59
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:08
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:04
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 08:59

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:03
Fjármálaráðuneytið: Hafsteinn S. Hafsteinsson vegna 6. gr. fjárlaga.
Bankasýsla ríkisins: Jón Gunnar Jónsson vegna sölu á eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

2) 153. mál - fjáraukalög 2012 Kl. 10:18
Frá fjármálaráðuneyti: Lúðvík Guðjónsson, Hrafn Steinarsson og Hlynur Hreinsson.
Málið afgreitt úr nefnd til 3. umræðu af meiri hluta fjárlaganefndar. Minni hluti á móti. Samþykkt með fimm atkvæðum gegn þremur.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010. Kl. 11:24
Málinu frestað um viku.

4) Önnur mál. Kl. 11:24
Fleira ekki gert.

5) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:24
Fundargerð samþykktu: BVG, BjörgvS, KÞJ, RR, SER og VBj.

Fundi slitið kl. 11:25