24. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 16. nóvember 2012 kl. 09:09


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:09
Birna Lárusdóttir (BLár) fyrir ÁsbÓ, kl. 09:09
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:09
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:09
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:09
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:15

Höskuldur vék af fundi kl. 11:10 og kom til baka kl. 11:33.
Þór Saari, Lúðvík Geirsson, Valgerður Bjarnadóttir og Björgvin G. Sigurðsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:09
Landsbanki Íslands: Steinþór Pálsson og Hreiðar Bjarnason.
Velferðarráðuneyti: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Hrönn Ottósdóttir, Sturlaugur Tómasson, Einar Magnússon, Dagný Brynjólfsdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

2) Önnur mál. Kl. 10:08
Samþykkt að leggja til frestun á 2. umræðu fjárlagafrumvarps um eina viku. Jafnframt verður lögð til samsvarandi frestun á 3. umræðu.
Fleira var ekki gert.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:30
Eftirtaldir fundarmenn samþykktu fundargerðina: BVG, BLár, HöskÞ, KÞJ, RR og SER.

Fundi slitið kl. 11:34