28. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 11:08


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 11:08
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 11:08
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 11:08
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 11:08
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 11:08
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 11:08
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 11:08
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 11:11

Björgvin G. Sigurðsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 11:10
Málefni Íbúðalánasjóðs. Frá starfshópi um stöðu og horfur í efnahagi Íbúðalánasjóðs: Þórhallur Arason, Bolli Þór Bollason, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, Valdimar Halldórsson og Guðmundur Pálsson.

2) Önnur mál. Kl. 12:34
Fleira var ekki gert.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:35
Fundargerð samþykktu Björn Valur, Ásbjörn, Höskuldur, Kristján Þór, Lúðvík, Ragnheiður, Sigmundur Ernir og Valgerður.

Fundi slitið kl. 12:35