32. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 10. desember 2012 kl. 09:04


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:05
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:04
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:10
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:04
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:04
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:04
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:04
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 10:04

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 09:05
Dreift gögnum málsins.

2) 151. mál - sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum Kl. 09:06
Frá Samtökum atvinnulífsins: Halldór Árnason.
Frá Bankasýslu ríkisins: Jón Gunnar Jónsson.
Lúðvík Júlíusson.
Frá Seðlabanka Íslands: Sigríður Benediktsdóttir og Lúðvík Elíasson.

3) Önnur mál. Kl. 11:20
Rætt um næstu fundi nefndarinnar.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:20
Fundargerð samþykktu SER, ÁÞS, ÁsbÓ, HöskÞ, KÞJ, LGeir, RR og VBj.

Fundi slitið kl. 11:21