3. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 18. september 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Valgerði Gunnarsdóttur (ValG), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:05
Heiða Kristín Helgadóttir (HKH) fyrir Brynhildi Pétursdóttur (BP), kl. 09:05
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:05

Guðlaugur Þór Þórðarson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþings erlendis. Karl Garðarsson var fjarverandi vegna persónulegra ástæðna. Ásta Guðrún Helgadóttir var fjarverandi. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:54 og Steinunn Þóra Árnadóttir kl. 11:10.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:00
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Esther Finnbogadóttir. Fjallað var um lánamál ríkisins.

Velferðarráðuneyti: Hrönn Óttósdóttir, Sturlaugur Tómasson,
Dagný Brynjólfsdóttir, Unnur Ágústsdóttir og Hlynur Hreinsson. Fjallað var um þann þátt fjárlagafrumvarpsins sem er á verkefnasviði ráðuneytisins.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Þór Magnússon,
Auður Björg Árnadóttir, Helgi Freyr Kristinsson og
Marta Guðrún Skúladóttir. Fjallað var um þann þátt fjárlagafrumvarpsins sem er á verkefnasviði ráðuneytisins.

2) Önnur mál Kl. 12:14
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:15
Fundargerð 2. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:15